Spurningar

Spurningar og svör

Ef það er eitthvað sem þig vantar að vita um þá ekki hika við að hafa samband við okkur.

Geta börn farið með í fjórhjólaferð?
  • Já, öll börn 6 – 16 ára geta farið með en verða að sitja í farþegasætinu.
Hvað þarf ég að hafa meðferðis fyrir ferðina?
  • Góða skó og góða skapið. Við útvegum hjálm, galla og vettlinga fyrir ferðina.
Hvernig eru afbókunarskilmálarnir?

Cancellations:
Allar afpantanir skulu vera skriflegar og sendar á atv@volcanoatv.is.

Refund policy:

  • Ef tölvupóstur er sendur meira en 48 klukkustundum fyrir brottför – Full endurgreiðsla
  • Minna en 48 klukkustunda fyrirvara – 50% endurgreiðsla
  • Minna en 24 klukkustunda fyrirvara – Engin endurgreiðsla
  • Engar sýningar og afpantanir á staðnum – Engin endurgreiðsla
Hvernig nota ég afsláttar kóða?

Til þess að nota afsláttar kóða í bókunarferlinu þarf fyrst að velja ferðina og farþegafjölda, þegar komið er inní bókunina er hægt að velja “promo code” og setja þar inn afsláttarkóðann og ýta á “apply” þá

á verðið að breytast í samræmi við afsláttinn sem fylgir afsláttarkóðanum.

Má ég taka myndavél með mér í fjórhjólaferðina?
  • Já, endilega. Við munum stoppa á nokkrum stöðum sem eru mjög myndavélavænir 🙂
Þarf ég að hafa keyrt fjórhjól áður?
  • Nei alls ekki, það er mjög auðvelt að keyra fjórhjólin okkar en þú þarft hinsvegar að hafa bílpróf.
Þarf ég að vera með bílpróf til að keyra fjórhjól?
  • Já þú verður að vera með bílpróf og hafa ökuskírteini meðferðis.